Kaflaskil kennsla og ráðgjöf
  • forsíða
  • vefnaður

Ráðgjöf

Picture

Kennsla

Picture

Hver er ég?


​Kennari, ráðgjafi, verkefnastjóri, vefhönnuður, textasmiður...

Fjölbreyttur bakgrunnur minn beinist að því að 
 hjálpa öðrum. 
Við að efla sjálfstraust sitt, persónulega og/eða faglega.
Við að koma sér á framfæri á vefnum.
​Við að læra  nýja hluti.
​
Þegar ég er ekki að hjálpa öðrum er ég að gera það sama fyrir mig sjálfa.


ég les, tek myndir, leik mér myndvinnslu, 
skrifa texta, örsögur, ljóð og greinar,
ég teikna, mála og krota,
hanna, pæli og  nýti hluti.

/Kolbrún Hlín 2020
Lífið á tímum kórónaveirunnar by Kolbrún Hlín

copyright 2020

  • forsíða
  • vefnaður