Kaflaskil kennsla og ráðgjöf
  • forsíða
  • vefnaður

Inna

Prófagerð og spurningabankinn

Til að leggja fyrir rafrænt próf í Innu þarf fyrst að útbúa spurningarnar sem á að nota í prófið.
​Það eru fjórar gerðir af spurningum
  • Krossaspurningar
  • Fjölvalsspurningar
  • Eyðufyllingar
  • Pörunaræfingar
Picture

Krossaspurningar

Krossaspurningar notum við þegar aðeins einn valmöguleiki er réttur

Krossaspurningar með myndum

Það er hægt að nota myndir með krossaspurningum líka.
Picture

Textaspurningar

Fjölvalsspurningar

Fjölvalsspurningar notum við þegar fleiri en einn möguleiki eru réttir.

Eyðufyllingar

Pörunaræfingar

Prófið búið til

copyright 2020

  • forsíða
  • vefnaður